Almennir skilmálar
Skil- og endurgreiðsluskilmálar
Skil
Viðskiptavinir eiga rétt á að skila vörum innan 14 daga frá móttöku án þess að gefa ástæðu.
Vörur skulu vera ónotaðar, í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og þær voru mótteknar.
Ef um gallaða vöru er að ræða, verður varan endurgreidd eða ný vara afhent.
Endurgreiðslur
Þegar varan kemur til baka, er hún skoðuð og þú látin vita um stöðu endurgreiðslunnar.
Ef endurgreiðsla er samþykkt, verður hún framkvæmd innan 14 daga.
Við endurgreiðslu, verður sendingarkostnaður dreginn frá nema um gallaða vöru sé að ræða.
Persónuverndarskilmálar
Upplýsingasöfnun
Við söfnum persónuupplýsingum sem þú veitir þegar þú pantar, skráir þig á síðuna okkar eða skráir þig á fréttabréfið okkar. Þetta getur innihaldið nafn þitt, netfang, póstfang og símanúmer.
Gagnavernd
Við innleiðum ýmsar öryggisráðstafanir til að viðhalda öryggi persónuupplýsinga þinna.
Notendaskilmálar
Með því að komast inn á vefsíðu okkar og kaupa vörur frá okkur, samþykkir þú að vera bundinn af þessum notendaskilmálum.
Pantanir og Greiðslur
Allar pantanir eru háðar samþykki og framboði.
Tekið er við greiðslum með kreditkorti, millifærslu eða öðrum skráðum aðferðum.
Takmörkun ábyrgðar
Ábyrgð vara, takmarkast við kaupverð þeirra. Ekki er borin ábyrgð fyrir óbeinum, sértækum eða afleiddum skaða.
Sendingarskilmálar
Sendingarkostnaður og afhending
Sendingarkostnaður reiknast út við val þitt á sendingarmáta og þyngd pöntunnar.
Pantanir eru sendar innan 2-3 virkra daga. Afhendingartími fer eftir áfangastað.
Alþjóðlegar sendingar
Fyrir alþjóðlegar pantanir, geta tollar og skattar átt við. Þeir eru á ábyrgð viðskiptavinarins.
Eftirfylgni pöntunar
Þegar pöntunin hefur verið send, verður sendingarnúmer send til að hægt sé að fylgjast með sendingunni.
Lagalegur fyrirvari
Samræmi
Vefverslun okkar starfar í samræmi við íslensk lög og reglugerðir.
Allar deilur sem koma upp vegna notkunar á vefsíðu okkar eða kaup á vörum okkar, verða leystar í samræmi við íslensk lög.
Hugverkaréttur
Allt efni á vefsíðu okkar, þar á meðal texti, grafík og lógó, er eign verslunar okkar og er varið af höfundarréttarlögum.
Myndir: Myndirnar sem notaðar eru á vefsíðu okkar eru veittar af birgjum okkar og eru notaðar með leyfi þeirra. Við tryggjum að við höfum rétt til að nota þessar myndir í markaðssetningu okkar og vörulistum.
Fyrir allar spurningar varðandi þessa stefnu, vinsamlegast hafðu samband við okkur á villigeirs@gmail.com.